Bókaskönnun

Við bjóðum upp á skönnun á bókum sem til stendur að endurútgefa, t.d. í prentuðu formi eða vefformi. Ef ætlunin er að endurvinna eldri bækur í nýtt umbrot getum við einnig boðið svokallaða OCR-skönnun á m.a. íslenskum texta. Fyrir fágætar bækur þar sem ekki er í boði að skera kjölinn af bjóðum við jafnframt skönnun þar sem bókin er lögð í land og skönnuð síðu fyrir síðu í sérhönnuðum bókaskanna. Hafið samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.